Hægri kanturinn


Kampavíns-komminn
tekur ofan fyrir Vigdísi Hauksdóttur, leiðtoga hreyfingarinnar sem berst gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrir að birta þjóðinni með skýrum hætti þá þekkingu á Evrópumálum sem liggur til grundvallar heimssýn samtakanna og afstöðu. Sérstaka athygli vakti þekking þingmannsins og leiðtoga á stöðu eins af þeim aðildarríkjum sem Íslendingar hafa ekki síst litið til þegar kostir og gallar aðildar fyrir litla eyþjóð eru vegnir og metnir.

 

Hópefli á facebook

 

Höfundar greina

Leit
  • A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    by John Rawls
  • Capital in the Twenty-First Century
    Capital in the Twenty-First Century
    by Thomas Piketty
fimmtudagur
jan.232014

FFJ stækkar og dafnar

Félögum í FFJ fjölgar hægt og bítandi. Frá áramótum hafa yfir 30 manns bæst í félagatalið. Reikna má með að skriðþunginn aukist nokkuð fram að flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum þar sem flokksval er viðhaft.

Félag frjálslyndra jafnaðarmanna var upphaflega stofnað þegar Bandalag jafnaðarmanna gekk til liðs við Alþýðuflokkinn árið 1986. Félagið á sér gagnmerka sögu sem m.a. er hægt að kynna sér hér.

Nýir félagar geta skráð sig í félagið hér. Nauðsynlegt er að gefa upp eigið tölvupóstfang og verður staðfestingarpóstur sendur þangað sjálfvirkt. IP tala tölvunnar sem notuð er við skráningu er geymd til öryggis.

Við bjóðum nýja félaga velkomna og fögnum því að fá fleiri til þátttöku í umræðu, mótun og eftirfylgni frjálslyndrar jafnaðarstefnu.

« Tekst að afstýra stórslysi í utanríkismálum? | Main | Ísland í 31. sæti »