Hægri kanturinn


Kampavíns-komminn
tekur ofan fyrir Vigdísi Hauksdóttur, leiðtoga hreyfingarinnar sem berst gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrir að birta þjóðinni með skýrum hætti þá þekkingu á Evrópumálum sem liggur til grundvallar heimssýn samtakanna og afstöðu. Sérstaka athygli vakti þekking þingmannsins og leiðtoga á stöðu eins af þeim aðildarríkjum sem Íslendingar hafa ekki síst litið til þegar kostir og gallar aðildar fyrir litla eyþjóð eru vegnir og metnir.

 

Hópefli á facebook

 

Höfundar greina

Leit
  • A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    by John Rawls
  • Capital in the Twenty-First Century
    Capital in the Twenty-First Century
    by Thomas Piketty
sunnudagur
jan.272013

Landsfundarteiti

Aðal- og varafulltrúar FFJ á landsfundi og aðrir áhugasamir eru hvattir til að koma í landsfundarteiti frjálslyndra jafnaðarmanna, fimmtudaginn 31. janúar kl. 20:00 á Kex hostel, Skúlagötu 28.

Þar er tækifæri til að hitta félagana og hrista saman góðan og samhentan hóp fyrir áhugaverðan landsfund sem settur verður kl. 14 daginn eftir.

Matur og drykkur seldur á barnum frammi en við höfum fjölnotasalinn Gym & Tonic út af fyrir okkur frá kl. 20 til 22.

Mætum öll.

« Atvinnustefna um vöxt og nýsköpun | Main | Málefni fyrir landsfund »