Hægri kanturinn


Kampavíns-komminn
tekur ofan fyrir Vigdísi Hauksdóttur, leiðtoga hreyfingarinnar sem berst gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrir að birta þjóðinni með skýrum hætti þá þekkingu á Evrópumálum sem liggur til grundvallar heimssýn samtakanna og afstöðu. Sérstaka athygli vakti þekking þingmannsins og leiðtoga á stöðu eins af þeim aðildarríkjum sem Íslendingar hafa ekki síst litið til þegar kostir og gallar aðildar fyrir litla eyþjóð eru vegnir og metnir.

 

Hópefli á facebook

 

Höfundar greina

Leit
  • A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    by John Rawls
  • Capital in the Twenty-First Century
    Capital in the Twenty-First Century
    by Thomas Piketty
fimmtudagur
jan.032013

Opnir fundir með formannsefnum jafnaðarmanna

 

Félag frjálslyndra jafnaðarmanna býður alla velkomna til opinna hádegisfunda með formannsframbjóðendum Samfylkingarinnar þeim Árna Páli Árnasyni og Guðbjarti Hannessyni.
Á fundunum gefst gott tækifæri til að fræðast um áherslumál þeirra og eiga við þá samræður um framtíðarsýnina og verkefnin framundan.
Fundirnir verða báðir haldnir á efri hæð Kaffi Sólon við Bankastræti og standa frá kl. 12 til 13:15.
Guðbjartur Hannesson kemur til fundar föstudaginn 4. janúar.
Árni Páll Árnason kemur til fundar þriðjudaginn 8. janúar.
 
Léttur hádegisverður seldur á staðnum.
 
Allir velkomnir

 

« Vont er þeirra ránglæti, verra er þeirra réttlæti | Main | Félagsfundur og jólafagnaður »