Hægri kanturinn


Kampavíns-komminn
tekur ofan fyrir Vigdísi Hauksdóttur, leiðtoga hreyfingarinnar sem berst gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrir að birta þjóðinni með skýrum hætti þá þekkingu á Evrópumálum sem liggur til grundvallar heimssýn samtakanna og afstöðu. Sérstaka athygli vakti þekking þingmannsins og leiðtoga á stöðu eins af þeim aðildarríkjum sem Íslendingar hafa ekki síst litið til þegar kostir og gallar aðildar fyrir litla eyþjóð eru vegnir og metnir.

 

Hópefli á facebook

 

Höfundar greina

Leit
  • A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    by John Rawls
  • Capital in the Twenty-First Century
    Capital in the Twenty-First Century
    by Thomas Piketty
föstudagur
sep.122014

Glærur frá fundi um "Fjármagnshöft á mannamáli"

 

Fundur FFJ um "Fjármagnshöft á mannamáli", sem haldinn var þriðjudagskvöldið 9. september sl. í Hannesarholti við Grundarstíg, var vel sóttur og voru fundarmenn nokkru vísari að honum loknum um viðfangsefnið. Framsögumenn voru Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins og Vilhjálmur Þorsteinsson frumkvöðull og stjórnarmaður í FFJ. Fundarstjóri var Dagbjört Hákonardóttir varaformaður FFJ. Líflegar umræður með spurningum og svörum sköpuðust efir framsöguerindin.

Glærur Ásdísar má sækja hér (PDF skrá, um 450 kílóbæti).

Glærur Vilhjálms má sækja hér (PDF skrá, um 2.700 kílóbæti).

 

« Komdu á landsfund! | Main | Fjármagnshöft á mannamáli »