Hægri kanturinn


Kampavíns-komminn
tekur ofan fyrir Vigdísi Hauksdóttur, leiðtoga hreyfingarinnar sem berst gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrir að birta þjóðinni með skýrum hætti þá þekkingu á Evrópumálum sem liggur til grundvallar heimssýn samtakanna og afstöðu. Sérstaka athygli vakti þekking þingmannsins og leiðtoga á stöðu eins af þeim aðildarríkjum sem Íslendingar hafa ekki síst litið til þegar kostir og gallar aðildar fyrir litla eyþjóð eru vegnir og metnir.

 

Hópefli á facebook

 

Höfundar greina

Leit
  • A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    by John Rawls
  • Capital in the Twenty-First Century
    Capital in the Twenty-First Century
    by Thomas Piketty
mánudagur
jún.162014

Frjálslynd í borgarstjórn

Félag frjálslyndra jafnaðarmanna á fulltrúa í borgarstjórn sem hefur störf í dag. Meðstjórnandi félagsins Kristín Soffía Jónsdóttir er mætt niður í ráðhús á sinn fyrsta borgarstjórnarfund.

Við óskum henni til hamingju með borgarfulltrúasætið og velfarnaðar í sínum störfum.

mynd fengin af visir.is

« Moska, Framsókn og fordómar | Main | Ályktun um trúfrelsi, mannréttindi og stjórnmálaumræðu »